Hafísinn í nóvember – næst minnsta útbreiðsla fyrir mánuðinn

Útbreiðsla hafíss á Norðurskautinu jókst minna en í meðallagi síðastliðin nóvembermánuð, sem varð til þess að útbreiðslan endaði sem sú næst minnsta fyrir mánuðinn síðan mælingar hófust. Í lok nóvember var Hudsonflói næstum hafíslaus.

Í færslunni Hafísinn í nóvember – næst minnsta útbreiðsla fyrir mánuðinn á loftslag.is eru 4 myndir og gröf sem lýsa útbreiðslunni í nóvember 2010.

Tengt efni á loftslag.is:

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband