24.12.2010 | 09:11
Jólakveðja
Við óskum lesendum okkar gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.
Það verður rólegt á loftslag.is yfir hátíðirnar, þó stöku pistlar geti ratað inn ef tilefni gefst. Við minnum á að töluvert lesefni er að finna á loftslag.is, sjá t.d. Leiðakerfi síðunnar.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir | Facebook
Athugasemdir
Ég óska ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs og kærar þakkir fyrir ánægjuleg samskipti á árinu.
Ágúst H Bjarnason, 24.12.2010 kl. 10:53
Gleðileg Jól og takk fyrir að sinna þessu mikilvæga verkefni.
Ef einhver nennir að lesa veðurblogg fyrir Nýja Sjáland, þá er svolítill text hér http://hordurt.blog.is/blog/hordurt/#entry-1128154
Hörður Þórðarson, 24.12.2010 kl. 11:36
Gleðileg jól sömuleiðis og takk fyrir allan fróðleikinn á árinu!
Með bestu kveðjum
Sævar
Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is), 24.12.2010 kl. 11:45
Ég get vel skilið að þið viljið lítið hafa ykkur í frammi ákkúrat núna í ljósi veðurlagsins undanfarið, en samt sem áður:
Gleðileg jól!
Vilhjálmur Eyþórsson, 24.12.2010 kl. 21:51
Gleðileg jól og megið þið eiga notalegar stundir um hátíðirnar
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.12.2010 kl. 00:45
Herramenn:
Takk fyrir kveðjurnar og megið þið hafa það sem allra best um hátíðirnar. Við hlökkum til áframhaldandi samskipta og umræðu í framtíðinni um þessi, í okkar huga, mikilvægu mál.
Loftslag.is, 25.12.2010 kl. 11:21
Gleðileg jól félagar. Heitt og merkilegt ár senn að baki og enn er hitinn í hár á jörðinni, þrátt fyrir allt.
Emil Hannes Valgeirsson, 25.12.2010 kl. 23:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.