Áhrif olíuleka á hafstrauma og endalok snjókomu…eða hvað!

Enn eitt fróðlegt myndband frá Potholer54. Núna tekur hann fyrir tvær staðhæfingar sem hafa heyrst í umræðunni. Þetta eru staðhæfingarnar um; 1) að olíulekin í Mexíkóflóa muni breyta hafstraumum og svo fullyrðingunni; 2) að kaldir vetur og snjór eigi að heyra fortíðinni til vegna hlýnunar Jarðar… Er þetta eitthvað sem rannsóknir vísindamanna styðja og/eða kemur þetta fram í rituðum heimildum vísindamanna..?

Jæja, sjón er sögu ríkari, myndbandið má sjá á loftslag.is, Áhrif olíuleka á hafstrauma og endalok snjókomu…eða hvað!

Tengt efni á loftslag.is:

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Sælir

Mjög áhugaverð (og ánægjuleg) frétt var fyrir nokkrum dögum í Science Daily um metan og olíulekann í Mexíkóflóa:

Fyrst umfjöllun á Physorg.com:

Gulf of Mexico methane gas concentrations have returned to near-normal levels

Calling the results "extremely surprising," researchers from the University of California, Santa Barbara and Texas A&M University report that methane gas concentrations in the Gulf of Mexico have returned to near normal levels only months after a massive release occurred following the Deepwater Horizon oil rig explosion...

Meira:  http://www.physorg.com/news/2011-01-gulf-mexico-methane-gas-near-normal.html

---



Og svo fréttin frá Science Daily:

Gulf oil spill: Methane gas concentrations in Gulf of Mexico quickly returned to near-normal levels, surprising researchers

ScienceDaily (Jan. 7, 2011) — Calling the results "extremely surprising," researchers from the University of California, Santa Barbara and Texas A&M University report that methane gas concentrations in the Gulf of Mexico have returned to near normal levels only months after a massive release occurred following the Deepwater Horizon oil rig explosion.

Findings from the research study, led by oceanographers John Kessler of Texas A&M and David Valentine of UCSB, were recently published in the journal Science. The findings show that Mother Nature quickly saw to the removal of more than 200,000 metric tons of dissolved methane through the action of bacteria blooms that completely consumed the immense gas plumes the team had identified in mid-June. At that time, the team reported finding methane gas in amounts 100,000 times above normal levels. But, about 120 days after the initial spill, they could find only normal concentrations of methane and clear evidence of complete methane respiration.

"What we observed in June was a horizon of deep water laden with methane and other hydrocarbon gases," Valentine said. "When we returned in September and October and tracked these waters, we found the gases were gone. In their place were residual methane-eating bacteria, and a 1 million ton deficit in dissolved oxygen that we attribute to respiration of methane by these bacteria."

Kessler added: "Based on our measurements from earlier in the summer and previous other measurements of methane respiration rates around the world, it appeared that (Deepwater Horizon) methane would be present in the Gulf for years to come. Instead, the methane respiration rates increased to levels higher than have ever been recorded, ultimately consuming it and prohibiting its release to the atmosphere."

While the scientists' research documents the changing conditions of the Gulf waters, it also sheds some light on how the planet functions naturally.

"This tragedy enabled an impossible experiment," Valentine said, "one that allowed us to track the fate of a massive methane release in the deep ocean, as has occurred naturally throughout Earth's history."

Kessler noted: "We were glad to have the opportunity to lend our expertise to study this oil spill. But also we tried to make a little good come from this disaster and use it to learn something about how the planet functions naturally. The seafloor stores large quantities of methane, a potent greenhouse gas, which has been suspected to be released naturally, modulating global climate. What the Deepwater Horizon incident has taught us is that releases of methane with similar characteristics will not have the capacity to influence climate."

The Deepwater Horizon offshore drilling platform exploded on April 20, 2010, about 40 miles off the Louisiana coast. The blast killed 11 workers and injured 17 others. Oil was gushing from the site at the rate of 62,000 barrels per day, eventually spilling an estimated 170 million gallons of oil into the Gulf. The leak was capped on July 15, and the well was permanently sealed on Sept. 19.

The research team collected thousands of water samples at 207 locations covering an area of about 36,000 square miles. The researchers based their conclusions on measurements of dissolved methane concentrations, dissolved oxygen concentrations, methane oxidation rates, and microbial community structure.

Their work was funded by the National Oceanic and Atmospheric Administration (NOAA) through a contract with Consolidated Safety Services Inc., the Department of Energy, and the National Science Foundation. Other members of the research team from UCSB include postdoctoral researcher Molly Redmond; graduate students Stephanie Mendes and Stephani Shusta; and undergraduate students Christie Villanueva and Lindsay Werra.



Story Source:

    The above story is reprinted (with editorial adaptations by ScienceDaily staff) from materials provided by University of California - Santa Barbara.

Journal Reference:
John D. Kessler et al. A Persistent Oxygen Anomaly Reveals the Fate of Spilled Methane in the Deep Gulf of Mexico. Science, Jan 6, 2011 DOI: 10.1126/science.1199697

Note: If no author is given, the source is cited instead.

Disclaimer: Views expressed in this article do not necessarily reflect those of ScienceDaily or its staff.

http://www.newsoftechno.co.cc/2011/01/gulf-oil-spill-methane-gas.html

 ---

Það sem ég merkti með blóðrauðu hér að ofan er einstaklega ánægjulegt.

Ágúst H Bjarnason, 17.1.2011 kl. 17:40

2 Smámynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Ágúst:

Það er alltaf fróðlegt að lesa það sem vísindamenn hafa að segja, Ágúst. Það er vonandi að öll önnur losun metans sé eins og þarna var, eða eins og kemur fram hjá Kessler "releases of methane with similar characteristics will not have the capacity to influence climate". Við vonum allavega hið besta og að það sama eigi við alls staðar, það væru góðar fréttir ef svo væri, eða allavega smá hjálp frá náttúrunni ;)

En að öðru, ertu búinn að sjá myndbandið við færsluna, nokkuð fróðlegt, enda reynir Potholer54 alltaf að rekja sig tilbaka til fullyrðinga og staðhæfinga til að skoða heimildagildi þeirra. Þessi fullyrðing um snjóinn gæti verið fróðleg fyrir þig að skoða...enda virðist þú reglulega fá ljósmyndir af snjókomu í Englandi, sem þú virðist leggja meira í, en efni virðist vera til...

Sveinn Atli Gunnarsson, 17.1.2011 kl. 18:18

3 Smámynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Úr annarri frétt, þar sem rætt er við Kessler um þetta mál segir hann m.a. eftirfarandi:

While the impact on marine life of that oxygen deficit is unknown, Kessler noted that the methane plume was spread over a huge stretch of ocean and it took two months before the methane-eating bacterial blooms proliferated.

The spill also offered some lessons for climate change. “What this ultimately told us is that at this location, at this depth and with this type of release, methane will stay in the deep water,” Kessler said. “It didn’t even come close to the surface.”

But he cautioned that would not necessarily be the case elsewhere.

“Methane releases in shallow waters will have much easier time making it to the atmosphere,” he said.

Nánar, http://www.grist.org/article/2011-01-06-gulf-oil-spill-methane-bloom-disappears

Sveinn Atli Gunnarsson, 17.1.2011 kl. 18:41

4 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Hér er sjálf ScienceDaily krækjan sem vantaði hjá mér áðan:

 http://www.sciencedaily.com/releases/2011/01/110106145436.htm

 ScienceDaily: Your source for the latest research news  and science breakthroughs -- updated daily

Ágúst H Bjarnason, 17.1.2011 kl. 21:48

5 Smámynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Takk fyrir það Ágúst, var reyndar búinn að finna þetta :)

PS. En að öðru, Ágúst ertu búinn að sjá myndbandið við færsluna, nokkuð fróðlegt, enda reynir Potholer54 alltaf að rekja sig tilbaka til fullyrðinga og staðhæfinga til að skoða heimildagildi þeirra. Þessi fullyrðing um snjóinn gæti verið fróðleg fyrir þig að skoða...enda virðist þú reglulega fá ljósmyndir af snjókomu í Englandi, sem þú virðist leggja meira í, en efni virðist vera til...

Sveinn Atli Gunnarsson, 17.1.2011 kl. 21:53

6 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Svo vitnað sé áfram í ScienceDaily þá fann ég einmitt í dag dálítið fyrir ykkur og kannski sérstaklega fyrir Ágúst:

„Link Between Solar Activity and the UK's Cold Winters.

A link between low solar activity and jet streams over the Atlantic could explain why, despite global warming trends, people in regions North East of the Atlantic Ocean might need to brace themselves for more frequent cold winters in years to come.“

Þarna kemur fram að að lítil sólvirkni stuðli að fyrirstöðuhæðum sem koma í veg fyrir að hlýir vestanvindan nái til Bretland en í staðinn fá þeir vinda úr norðri og austri sem geta orðið ansi kaldir að vetri til.

Nánar hér:  http://www.sciencedaily.com/releases/2010/04/100415080848.htm

Emil Hannes Valgeirsson, 17.1.2011 kl. 23:05

7 Smámynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Takk fyrir þessa upprifjun Emil. Við skrifuðum um þetta í apríl, sjá Lítil sólvirkni kælir Norður-Evrópu, þannig að Ágúst getur líka skoðað þetta á okkar ylhýru íslensku líka :)

Sveinn Atli Gunnarsson, 17.1.2011 kl. 23:11

8 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Já kannski ekki alveg nýjustu tíðindi en þetta passar vel við það sem einmitt gerðist nú í vetur og síðustu vetur einnig. Minni sólvirkni virðist hafa ýmis áhrif á loftstraumana, í þessu tilfelli staðbundna kólnun í Norður Evrópu og þá væntanlega um leið hlýnun á öðrun svæðum á móti.

Emil Hannes Valgeirsson, 17.1.2011 kl. 23:32

9 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Ég hef lengi talið að samband sé milli sólvirkni og hitafars, enda ekki nema rökrétt að svo sé.  Bara spurning um hve það sé mikið. 

Nú verður bara spennandi að sjá áhrif minnkandi sólvirkni á hnattrænt hitastig á næstu árum og jafnvel áratugum. Það mun segja okkur margt um hve mikil þessi áhrif eru.

Ágúst H Bjarnason, 18.1.2011 kl. 05:49

10 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Sælir aftur

Þið munið kannski eftir að Steve Goddard fjallaði um „Link Between Solar Activity and the UK's Cold Winters"  sem Emil vísaði á, í apríl s.l. hér.

BBC fjallaði um málið hér.

Alla grein Lockwood má lesa hér

Ágúst H Bjarnason, 18.1.2011 kl. 06:41

11 Smámynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Ágúst (enn og aftur) ertu búinn að sjá myndbandið við færsluna, nokkuð fróðlegt, enda reynir Potholer54 alltaf að rekja sig tilbaka til fullyrðinga og staðhæfinga til að skoða heimildagildi þeirra. Þessi fullyrðing um snjóinn gæti verið fróðleg fyrir þig að skoða...enda virðist þú reglulega fá ljósmyndir af snjókomu í Englandi, sem þú virðist leggja meira í, en efni virðist vera til...

Ágúst þú þarft að passa þig á að vitna ekki í bloggara eins og Steve Goddard, hann hefur nú átt það til að misskilja fræðin all verulega...eins og svo margt á bloggsíðunni WUWT, sem hann skrifar á...

Sveinn Atli Gunnarsson, 18.1.2011 kl. 08:33

12 Smámynd: Höskuldur Búi Jónsson

Varðandi það sem Emil benti á með sólvirkni og kólnun í N-Evrópu og tilvísun Sveins (Lítil sólvirkni kælir Norður-Evrópu), þá segir:

Höfundar benda ennfremur á að þó að núverandi niðursveifla í sólvirkni haldi áfram þá muni það ekki hafa áhrif á hina hnattrænu hlýnun – áhrifin séu mjög svæðabundin og þá nær eingöngu Evrópskt fyrirbæri. Því megi allt eins búast við að Evrópa verði kaldari yfir vetrartíman á næstunni – þ.e. ef að niðursveifla í virkni Sólar heldur áfram.

Svipað er upp á teningnum ef skoðuð er önnur skýring sem sett hefur verið fram á óvenjulegu vetrarveðri, sjá Kaldari svæði við hnattræna hlýnun en þar segir t.d.:

Sérstaklega er talið að minnkun á vetrarhafís í Barents- og Karahafs svæðunum, norður af Noregi og Rússlandi, gæti haft þau áhrif að veturnir kólni til muna í Evrópu.  Höfundar telja að þessi frávik í hafísútbreiðslu geti þrefaldað líkurnar á óvenju köldum vetrum í Evrópu og norður Asíu.

Því eru allavega tvær tillögur að lausn á því af hverju vetrarhörkur hafa verið nokkrar í vetur og síðasta vetur. Líklega er sambland af þessu hvoru tveggja sem ræður hvað mestu.

Báðar tilgáturnar gera þó ráð fyrir að það haldi áfram að hlýna hnattrænt, þótt ákveðin svæði á Norðurhveli Jarðar fái óvenjukalda vetur.

Höskuldur Búi Jónsson, 18.1.2011 kl. 09:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband