Gagnrýnin hugsun og rangfærðar hugmyndir

Á loftslag.is má sjá tvö fróðleg myndbönd um nálgun við vísindi og gagnrýna hugsun. Efnið tengist ekki loftslagsvísindum beint, en fróðleg nálgun við vísindi almennt, bæði “með og á móti”.

Sjá myndböndin á loftslag.is:  Gagnrýnin hugsun og rangfærðar hugmyndir

Bæði myndböndin eru úr smiðju YouTube notandans QualiaSoup.

Tengt efni á loftslag.is:


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Stenst þessi grein?

By 2020, world to be 2.4 degree C hotter, India to be hit the hardest'

PTI, Jan 19, 2011, 06.16am IST
Fund|India climate|Impacts of Climate Change
WASHINGTON: The Earth will be 2.4 degree celsius warmer by 2020 if the world continues with the business-as-usual approach to climate change and India would be one of the hardest hit countries witnessing upto 30% reduction in crop yields, a new study has claimed.

The rising temperatures will adversely affect the world's food production and India would be the hardest hit, according to the analysis by the Universal Ecological Fund.

The report titled "The Food Gap — The Impacts of Climate Change on Food Production: A 2020 Perspective" predicted that crop yield in India, the second largest producer of rice and wheat, would fall up to 30% by the end of this decade. The report, however, noted that the impacts of climate change would vary from region to region. While central and southern region would witness adverse impacts, the impacts could be beneficial for east and southeast Asia, the report predicted.

albert (IP-tala skráð) 19.1.2011 kl. 17:18

2 Smámynd: Höskuldur Búi Jónsson

Það hlýtur að vera einhver villa í þessu - hef ekki heyrt neinn spá 2,4 °C hnattrænni hækkun hitastigs eftur áratug ! 

Ef ártalið væri einhvers staðar nær lok þessarar aldar, þá myndi maður allavega ekki yppta öxlum yfir þessari frétt - við fyrstu sýn allavega.

Höskuldur Búi Jónsson, 19.1.2011 kl. 17:26

3 Smámynd: Höskuldur Búi Jónsson

Hér er umfjöllun um þessa villu og hvernig hún varð til: Getting things right

Höskuldur Búi Jónsson, 20.1.2011 kl. 18:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband