28.1.2011 | 07:53
BBC Horicon - árás á vísindin
Nýlega var áhugaverđur sjónvarpsţáttur á BBC, Horizon ţar sem Sir Paul Nurse skođar hvort eitthvađ sé til í ţví ađ vísindin séu ađ verđa fyrir árás og hvers vegna almenningur virđist ekki treysta vísindamönnum í ákveđnum málaflokkum og ţá sérstaklega hvađ varđar hnattrćna hlýnun af mannavöldum.
Paul Nurse er forseti Konunglegu Vísindaakademíunnar og Nóbelsverđlaunahafi. Hann rćđir viđ vísindamenn og efasemdamenn víđsvegar um heim auk ţess sem hann rćđir viđ Tony sem er í afneitun um ađ HIV sé orsökin fyrir AIDS.
Hćgt er ađ skođa myndbandiđ á loftslag.is, sjá BBC Horizon - árás á vísindin
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook