BBC Horicon - árás á vísindin

Nýlega var áhugaverđur sjónvarpsţáttur á BBC, Horizon – ţar sem Sir Paul Nurse skođar hvort eitthvađ sé til í ţví ađ vísindin séu ađ verđa fyrir árás og hvers vegna almenningur virđist ekki treysta vísindamönnum í ákveđnum málaflokkum og ţá sérstaklega hvađ varđar hnattrćna hlýnun af mannavöldum.

Paul Nurse er forseti Konunglegu Vísindaakademíunnar og Nóbelsverđlaunahafi. Hann rćđir viđ vísindamenn og “efasemdamenn” víđsvegar um heim – auk ţess sem hann rćđir viđ Tony sem er í afneitun um ađ HIV sé orsökin fyrir AIDS.

Hćgt er ađ skođa myndbandiđ á loftslag.is, sjá BBC Horizon - árás á vísindin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband