Massabreytingar Grænlandsjökuls

Hér fyrir neðan er stutt myndband sem sýnir breytingar í massa Grænlandsdjökuls (Greenlands Ice Sheet - GIS). Þessar massabreytingar eru reiknaðar út frá þyngdarbreytingum sem gervihnötturinn GRACE mældi á tímabilinu 5. apríl 2003 til 25 júlí 2009. Í þessu myndbandi sést massabreyting á 10 daga fresti og með 200 km upplausn. 

 

Hér fyrir neðan má síðan sjá framhaldið, en hin aukna massabreyting Grænlandsjökuls hélt áfram, samkvæmt úrvinnslu á gögnum frá GRACE:

 Massafrávik Grænlandsjökuls út frá úrvinnslu gagna frá GRACE (skeptical science).

Tengt efni á loftslag.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband