10.2.2011 | 08:19
Massabreytingar Grænlandsjökuls
Hér fyrir neðan er stutt myndband sem sýnir breytingar í massa Grænlandsdjökuls (Greenlands Ice Sheet - GIS). Þessar massabreytingar eru reiknaðar út frá þyngdarbreytingum sem gervihnötturinn GRACE mældi á tímabilinu 5. apríl 2003 til 25 júlí 2009. Í þessu myndbandi sést massabreyting á 10 daga fresti og með 200 km upplausn.
Hér fyrir neðan má síðan sjá framhaldið, en hin aukna massabreyting Grænlandsjökuls hélt áfram, samkvæmt úrvinnslu á gögnum frá GRACE:
Massafrávik Grænlandsjökuls út frá úrvinnslu gagna frá GRACE (skeptical science).
Tengt efni á loftslag.is
- Gestapistlill: Jöklabreytingar og hækkun sjávarborðs heimshafanna
- Massatap Grænlandsjökuls til 2010
- Minni bráðnun jökulbreiðanna
- Bráðnun Grænlandsjökuls til norðvesturs
- Hvenær fer bráðnun Grænlandsjökuls á fullt?
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 09:58 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.