17.2.2011 | 15:11
Fingrafar mannkynsins á hnattrænu hlýnunina
Í vísindum er aðeins eitt sem er betra en bein mæling, gerð í hinum raunverulega heimi, en það eru margar sjálfstæðar beinar mælingar sem allar vísa á sömu niðurstöðu. Það eru til mörg bein sönnunargögn sem öll benda til að fingraför mannkyns hafi áhrif á hnattræna hlýnun.
[...]
Það má lesa nánar um þessi fingraför, ásamt ýmsum fleiri bakgrunnsupplýsingum á loftslag.is, Fingrafar mannkynsins á hnattrænu hlýnunina
Tengt efni á loftslag.is:
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.