Hnattræn hlýnun á 12 mínútum

Endurbirting og uppfært myndband; fyrri útgáfa, Hnattræn hlýnun á innan við 10 mínútum. Eitthvað virðist Powell hafa viljað segja betur frá einstökum atriðum og þ.a.l. er myndbandið um 2 mínútum lengra. En myndbandið er fróðleg upptalning á helstu atriðum sem varða loftslagsbreytingar þær sem við upplifum í dag.

Í þessu myndbandi svarar James Powell ýmsum spurningum varðandi hnattræna hlýnun. Hann fer yfir helstu sönnunargögnin varðandi hnattræna hlýnun af mannavöldum. Fyrsta spurningin sem hann veltir upp er: "Er hnattræn hlýnun veruleiki?" Svo lítur hann á ýmsar vísbendingar, mælingar og gögn sem til eru efnið. Í myndbandinu tekst Powell að fara yfir nokkuð magn af efni og gögnum á þeim 12 mínútum sem það varir:

 

Tengdar færslur á loftslag.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband