Samfélög trjáa á flakki

Nú ţegar mikil hlýnun er ađ verđa á svćđum temprađra skóga Rússlands, eru samfélög trjáa ađ fćrast til norđurs, t.d. hin sígrćnu tré rauđgreni og ţinur. Á sama tíma ţá eru nyrstu samfélögin ađ hnigna og sérstaklega einkennistegund landsvćđana í norđurhluta Rússlands, lerki.

Vísindamenn frá háskólanum í Virginíu unnu ađ rannsókninni og komust ađ ţví ađ ţessi fćrsla muni aukast á nćstu áratugum vegna grundvallarmismunar á lerki og sígrćnum trjám.

[...]

Nánar má lesa um ţetta á loftslag.is, Samfélög trjáa á flakki

Tengt efni á loftslag.is

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband