Inngeislun sólar síđustu áratugi

Til ađ halda ţví til haga, ţá má hér undir sjá graf ţar sem hitastig og inngeislun sólar eru borin saman.

Hér má sjá styrk inngeislunar sólar frá um 1880 til ársins 2000 borin saman viđ hitastig (skv. NASA GISS). Eins og sést var smávćgileg aukning í inngeislun sólar framan af öldinni, neđri myndin. Á efri myndinni má sjá ţróun hitastigs og inngeislunar sólar á jörđinni, en samkvćmt myndinni ţá hefur hitastig hćkkađ nokkuđ jafnt fá um 1975 ţó ađ inngeislun sólar hafi veriđ minnkandi á sama tímabili. TSI (Total Solar Irradiance) hefur sveiflast um 1365,5 – 1366,5 W/m2, sem er u.ţ.b. 0,1% sveifla á tímabilinu, og ţađ er ekki taliđ geta útskýrt hlýnunina, sérstaklega frá ţví eftir 1975.

Árlegt hnattrćnt hitastig jarđar (ţunn blá lína) međ 11 ára međatalslínu (ţykk blá lína). Hitastig frá NASA GISS. Árleg sólvirkni - TSI (ţunn rauđ lína) međ 11 ára međaltalslínu TSI (ţykk rauđ lína). TSI frá 1880-1978 frá Solanki. TSI frá 1979-2009 frá PMOD.Árlegt hnattrćnt hitastig jarđar (ţunn rauđ lína) međ 11 ára međatalslínu (ţykk rauđ lína). Hitastig frá NASA GISS. Árleg sólvirkni – TSI (ţunn blá lína) međ 11 ára međaltalslínu TSI (ţykk blá lína). TSI frá 1880-1978 frá Solanki. TSI frá 1979-2009 frá PMOD. 

Ítarefni: NASAexplorer – Hitastigiđ 2009 og Sólin; Vegur niđursveifla í virkni sólar upp á móti hlýnun jarđar af mannavöldum?; Sólvirkni og hitastig; Geimgeislar Svensmark og hlýnun jarđar

Tekiđ af föstu síđunni, Helstu sönnunargögn hér á loftslag.is – ţar sem sjá má fleiri sönnunargögn varđandi hlýnun jarđar.

Tengt efni á loftslag.is:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband