Í skugga hörfandi jökuls

Í Colonia í Patagoniu, Chile má nú sífellt búast við skyndilegum jökulhlaupum úr jökullóni við jökuljaðar í fjöllunum ofan við, en svæðið hefur orðið fyrir sjö slíkum frá því í apríl 2008.  Colonia jökullinn stíflar af þrjá dali og einn þeirra myndar svokallað Cachetlón 2 (Lake Cachet 2).

Rúmmál vatns sem hleypur úr lóninu er um 200 milljón rúmmetrar og hleypur það úr lóninu á nokkrum klukkustundum og ofan í Colonia vatn, hækkar vatnsyfirborð þess og eykur rennsli í Baker fljótinu þar neðan við.

[..]

Sjá nánar á loftslag.is - Í skugga hörfandi jökuls

Tengt efni á loftslag.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband