3.4.2011 | 15:44
Í skugga hörfandi jökuls
Í Colonia í Patagoniu, Chile má nú sífellt búast við skyndilegum jökulhlaupum úr jökullóni við jökuljaðar í fjöllunum ofan við, en svæðið hefur orðið fyrir sjö slíkum frá því í apríl 2008. Colonia jökullinn stíflar af þrjá dali og einn þeirra myndar svokallað Cachetlón 2 (Lake Cachet 2).
Rúmmál vatns sem hleypur úr lóninu er um 200 milljón rúmmetrar og hleypur það úr lóninu á nokkrum klukkustundum og ofan í Colonia vatn, hækkar vatnsyfirborð þess og eykur rennsli í Baker fljótinu þar neðan við.
[..]
Sjá nánar á loftslag.is - Í skugga hörfandi jökuls
Tengt efni á loftslag.is
- Blogg: Eldvirkni og loftslag
- Gátan um Yngra Dryas
- Eldgos og loftslagsbreytingar
- Blogg: Geta hafnarbylgjur frá Austur Grænlandi valdið tjóni á Íslandi?
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.