6.4.2011 | 09:25
Bráðabirgðaniðurstöður vekja athygli
Einn af þeim vísindamönnum sem hefur verið hávær í umræðunni um loftslagsvísindi og kalla má efasemdamann, er prófessor í háskólanum í Berkleley í Bandaríkjunum og heitir Richard Muller. Hann og samstarfsmenn hans settu af stað verkefni á síðasta ári, þar sem ætlunin er að kanna hvort gögn um yfirborðshita sýni raunverulega hlýnun eða hvort eitthvað sé til í því sem efasemdamenn segja að um sé að ræða kerfisbundna bjögun, í mælingum og leiðréttingum sem myndi falska hlýnun.
Verkefnið gengur út á að greina mun stærra gagnasafn yfir hitastig en aðrir hafa gert, athuga hvort skekkja sé vegna þéttbýlismyndunar við þær veðurstöðvar sem notaðar eru o.sv.fr.v.
[..]
Sjá nánar á loftslag.is - Bráðabirgðaniðurstöður vekja athygli
---
Tengt efni á loftslag.is
- Náttúrulegur breytileiki og horfur fyrir árið 2011
- Fingrafar mannkynsins á hnattrænu hlýnunina
- 10 vísar hnattrænnar hlýnunar
- Hnattræn hlýnun eða loftslagsbreytingar?
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.