28.4.2011 | 14:45
Vindstyrkur og ölduhæð eykst
Vindstyrkur og ölduhæð úthafanna hefur verið að aukast undanfarinn aldarfjórðung samkvæmt nýrri rannsókn. Óljóst er þó hvort um er að ræða skammtímasveiflu eða langtíma áhrif vegna loftslagsbreytinga.
Ian Yong o.fl. 2011 greindu gervihnattagögn milli áranna 1985 og 2008 og reiknuðu út ölduhæð og vindstyrk yfir úthöfin. Samkvæmt rannsókninni þá er vindstyrkur að aukast og um 0,25-0,5 % að meðaltali hvert ár. Í heildina þá er vindstyrkur um 5-10 % meiri í dag en hann var fyrir 20 árum. Leitnin var meiri fyrir meiri vindstyrk en minni.
[..]
Sjá nánar á loftslag.is: Vindstyrkur og ölduhæð eykst
Tengt efni á loftslag.is
- Styrkur í stormum framtíðar
- Stormar fortíðar sýna vindasama framtíð
- Tíðni sterkra storma á Atlantshafi
- 10 vísar hnattrænnar hlýnunar
- Heitur sjór streymir í Norður-Íshafið
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.