9.5.2011 | 09:03
Mótsagnarkennt eðli röksemda “efasemdamanna” um hnattræna hlýnun
Það er eftirtektarvert að fylgjast með því hvernig rökfærslur þeirra sem kenna sjálfa sig við efasemdir, varðandi hlýnun jarðar af mannavöldum, breyta endalaust andmælunum og rökfærslum sínum. Ein afleiðing þess, er að þeir komast oft í mótsögn við sjálfa sig. Einn daginn er röksemdarfærslan sú að núverandi hlýnun sé vegna sólarinnar, næst að hlýnun sé vegna náttúrulegra sveiflna, þar næst að plánetan sé að kólna og daginn eftir koma svo kannski rök um að það sé svo mikil óvissa í hitastigsmælingum að við vitum hvort sem er ekki hvert hnattrænt hitastig er. Þetta er ein af ástæðunum fyrir því mikla magni af mýtum sem hægt er að finna t.d. á loftslag.is.
[...]
Nánar er hægt að lesa um mótsagnir og rökleysur "efasemdamanna" á loftslag.is, Mótsagnarkennt eðli röksemda efasemdamanna um hnattræna hlýnun
Tengt efni á loftslag.is:
- Rökleysur loftslagsumræðunnar
- Helstu sönnunargögn
- Mýtusíðan
- Mýta Það var hlýrra á miðöldum
- Mýta Hlýnunin nú er af völdum sólarinnar
- Mýta Jafnvægissvörun loftslags er lág
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.