Eitt af því sem menn velta fyrir sér þegar rætt er um loftslagsbreytingar er, hvaða áhrif þær muni hafa á samfélög manna? Nýlega birtist grein þar sem þessari spurningu var velt upp og reynt að áætla hvaða svæði jarðar eru viðkvæmust fyrir komandi loftslagsbreytingum (Samson o.fl. 2011).
[...]
Nánar má lesa um þetta á loftslag.is, Hverjir verða mest varir við afleiðingar aukinnar losunar gróðurhúsalofttegunda
Tengt efni á loftslag.is
- Minnkandi maísframleiðsla við hnattræna hlýnun
- Geta vísindamenn spáð fyrir um loftslag?
- Þornun jarðvegs á Suðurhveli
- Þurrkar framtíðar
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.