13.5.2011 | 08:03
Loftslagsrapp vísindamanna
In the media landscape there are climate change deniers and believers, but rarely are those speaking about climate change actual climate scientists
Sem má útleggja eitthvað á þann veginn:
Í landslagi fjölmiðla eru þeir sem afneita loftslagsbreytingum og þeir sem trúa á þær, en sjaldnast eru þeir sem ræða um loftslagsbreytingar raunverulegir vísindamenn
Fyrir þá sem eru viðkvæmir, þá má vara við því að þarna heyrast orð sem ekki allir bekenna sem verandi sómasamleg
[...]
Myndbandið er tiltölulega stutt og má sjá á loftslag.is, ásamt textanum líka, Loftslagsrapp vísindamanna
Tengt efni á loftslag.is:
- Snjókoma að vetri!
- Svampur Sveinsson í vandræðum með gróðurhúsaáhrifin
- Biblíuleg vísindi?
- Traust bygging?
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.