1.6.2011 | 10:56
Hefur Jörðin kólnað - með viðauka
Það hefur verið rólegt hjá okkur að undanförnu, en við höfum þó m.a. endurbirt tvær færslur með myndböndum, sem væri ráð að nefna hér. Myndböndin eru úr smiðju Potholer54. Hann fjallar um þá mýtu sem stundum kemur fram í umræðunni, að Jörðin hafi kólnað síðan 1998, ásamt því hvort aðrar plánetur hafi hlýnað eða ekki. Mikilvægi heimilda er honum einnig ofarlega í huga nú sem áður. Viðaukinn kom fram í kjölfar fyrra myndbandsins, þar sem upplagt dæmi um mýtuna, sem hann fjallar um, kom upp á nánast sama tíma og fyrra myndbandið birtist fyrst.
Myndböndin má nálgast á eftirfarandi tenglum, fróðleg nálgun hjá Potholer að venju:
Tengt efni á loftslag.is:
- Tvöföldun á styrk CO2 þýðir aðeins 1,64°C hækkun hitastigs eða kannski ekki
- Póstpoki Potholer54
- Fregnir af yfirvofandi ísöld hraktar
- Ósérhæfðir sérfræðingar
- 32.000 sérfræðingar
- Al Gore gegn Durkin
- Fleiri myndbönd Potholer54
- Myndbönd eftir Greenman3610
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.