29.8.2011 | 09:02
Hreyfingar jökulbreiðunnar á Suðurskautinu kortlagðar í fyrsta skipti
Vísindamenn frá Kalíforníu hafa í fyrsta skipti kortlagt hreyfingar jökulbreiðunnar á Suðurskautinu og jökulstrauma þess, en þar eru um 90 % af öllum ís sem finnst á jörðinni. Þeir notuðu gögn frá gervihnöttum sem Evrópuþjóðir, Kanada og Japan höfðu aflað.
[...]
Nánar á loftslag.is, þar sem einnig má sjá stutt myndskeið; Hreyfingar jökulbreiðunnar á Suðurskautinu kortlagðar í fyrsta skipti
Tengt efni á loftslag.is
- Jökulbreiður Grænlands og Suðurskautsins bráðna hraðar
- Er ís á Suðurskautinu að minnka eða aukast?
- Íshellur Suðurskautsins brotna upp
- Molar um sjávarstöðu
- Gestapistlill: Jöklabreytingar og hækkun sjávarborðs heimshafanna
- Vatnsflæði eykur hraða bráðnunar jökulbreiða
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.