9.4.2012 | 22:39
Mikil styrkaukning CO2 er talin hafa kynnt undir endalok síðasta kuldaskeiðs ísaldar
Mikil styrkaukning á CO2, þá aðallega úr úthöfum á Suðurhveli Jarðar, er talin hafa kynnt undir endalok síðasta kuldaskeiðs ísaldar, samkvæmt nýrri rannsókn sem birtist í Nature. Þetta er enn ein staðfestingin á því hversu ráðandi styrkur CO2 er í hitabúskap jarðarinnar.
Nánar má lesa um þetta á loftslag.is, Mikil styrkaukning CO2 er talin hafa kynnt undir endalok síðasta kuldaskeiðs ísaldar
---
Tengt efni á loftslag.is
- Gögn sem sýna að meira CO2 veldur hlýnun
- Áhrif CO2 uppgötvað
- Hvernig CO2 stjórnar hitastigi Jarðar
- Áhrifaþættir hinnar hnattrænu hlýnunar
- Þegar styrkur CO2 í andrúmsloftinu var svipaður og í dag
- Hvað segja rannsóknir á fornloftslagi okkur?
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir, Gögn | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.