28.8.2012 | 08:48
Opinbert met - Hafís á Norðurhveli hefur aldrei mælst minni - 2-3 vikur eftir af bráðnunartímabilinu
Nýtt met í útbreiðslu hafíss var opinberlega staðfest af NSIDC í dag (Arctic sea ice extent breaks 2007 record low). Útbreiðsla hafíss hefur aldrei mælst minni og enn ættu alla jafna að vera 2-3 vikur eftir af bráðnunartímabilinu. Það er því líklegt að metið frá því 2007 verði slegið rækilega í ár.
Hafísútbreiðslan fór í 4,1 miljón ferkílómetra þann 26. ágúst 2012. Það er um 70.000 ferkílómetrum undir metinu frá því 18. september 2007, þegar útbreiðslan fór í 4,17 ferkílómetra þegar minnst var. Það virðast því vera nokkrar vikur eftir að bráðnunartímabilinu.
Sjá nánar á loftslag.is:
Opinbert met Hafís á Norðurhveli hefur aldrei mælst minni 2-3 vikur eftir af bráðnunartímabilinu
Nánari upplýsingar, heimildir og ítarefni:
- Arctic Sea Ice Blog - interesting news and data
- Arctic sea ice extent breaks 2007 record low
- Hafís á norðurhveli aldrei mælst minni
Tengt efni á loftslag.is:
- Hafís Norðurskautsins síðastliðin 1450 ár
- Er hafís Norðurskautsins að jafna sig?
- Myndband um hafíslágmarkið 2011
- Hokkíkylfa eða hokkídeild?
- Frekari sönnunargögn um að hlýnun jarðar sé raunveruleg
- Bræðsluvertíðarlok á Norður-Íshafinu
Aldrei mælst eins lítið af hafís | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.