18.3.2009 | 22:07
Mótmæli
Búist við 30.000 mótmælendum á loftslagsráðstefnu
Búist er við að allt að 30.000 mótmælendur hvaðanæva, mæti til Kaupmannahafnar þegar loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna verður haldin þar í desember. Æfingar eru þegar hafnar því um það bil 200 mótmælendur frá 22 löndum komu saman um síðustu helgi á Nørrebro til að samhæfa aðgerðir fyrir ráðstefnuna. Þegar er vitað að mótmælin verða áköfust undir lok ráðstefnunnar en þá verða allir háttsettustu fulltrúarnir mættir til að missa ekki af lokaathöfninni, segja mótmælendur.þegar loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna verður haldin þar í desember.
Sá þessa frétt á visir.is - merkileg frétt, ég er ekki alveg að fatta hverju á að mótmæla.
Athugasemdir
"Just google it" ?
http://www.google.com/search?q=protest+copenhagen+2009+climate
Það er að sjálfsögðu hægt að hugsa sér tvennt, án þess að gera netleit, eða spyrja neinn :
Morten Lange, 22.3.2009 kl. 18:34
Jamm, ég var hreinlega ekki að nenna að gúggla. En ég sá fyrir mér að það væri annað hvort 1 eða 2. Ég nenni ekki enn að gúggla það
Loftslag.is, 22.3.2009 kl. 22:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.