20.3.2009 | 22:16
Farflug fugla og loftslagsbreytingar?
Spurning hvort til séu gögn aftur í tímann um komutíma lóunnar og athuga hvort það sé mikill munur frá því á fyrrihluta síðustu aldar (já, ef maður er nógu geðveikur í trúnni á hlýnun jarðar þá getur maður íhugað tengsl alls staðar). Annars held ég að það þurfi að muna nokkuð miklu til að vera marktækt, allavega 2-3 vikum, því annars er hægt að segja að þessi dagsetning sé bara vegna breytileika í veðurfari þetta árið.
Til minnis: Spyrja vini mína fuglafræðingana hvort ekki séu til gögn um komutíma lóunnar.
Annars velkomin heim, lóa.
Lóan er komin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.