7.4.2009 | 22:31
Íslendingar standa sig vel - eða hvað?
Íslendingar notast að mestu við "endurnýjanlegar orkuauðlindir" til upphitunar og rafmagnsframleiðslu.
Samt er Ísland í 53. sæti allra þjóða jarðar, yfir CO2 útblástur á hvern mann.*
Samt heimtum við undanþágu vegna sérstöðu Íslands.
Það er eitthvað öfugsnúið við þetta.
*gögn frá 2004
Sjálfstæðismenn og framsóknarmenn í meirihluta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.