Flundran

Hér er áhugaverð grein úr fréttablaðinu. Bæði veiðimenn og vísindamenn eru í raun að kenna hlýnun sjávar um veikingu bleikjustofnsins. Talið er nefnilega að Flundran sé að aukast hér við land vegna hlýnunar sjávar, eins og sjá má í  skýrslunni sem gefin var út í fyrra um áhrif hnattrænna loftslagsbreytinga á Íslandi (pdf 10 mb).

Hér er greinin úr fréttablaðinu, smella á tvisvar til að stækka í lesanlegt horf.

flundra-frett


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband