15.6.2009 | 23:39
Smáaurar
Þetta eru smáaurar miðað við það sem þeir ættu að borga jarðarbúum fyrir þann skaða sem þeir hafa gert umræðunni um hlýnun jarðar af mannavöldum, sjá Denial Machine.
![]() |
Greiði tugi milljarða í bætur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þessir fokkerar hafa sko alveg efni á þessu. Spurning hvort Hannes Hólmsteinn skrifi samt ekki um að þetta sé ekki á þeirra ábyrgð heldur náttúrulegar sveiflur í olíuleka útí sjó...
Kommentarinn, 16.6.2009 kl. 00:05
Síðast þegar ég vissi var Hannes Hólmsteinn að vinna að miklu riti um umhverfis- og loftslagsmál fyrir Hið íslenzka bókmenntafélag. Umræðumplanið verður án efa það sem Kommentarinn lýsir.
Gudni Elisson (IP-tala skráð) 16.6.2009 kl. 15:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.