Raunverulegt vandamál

Þeir sem eru orðnir vissir í sinni sök um að ástæður hlýnunar jarðar séu af mannavöldum verða oft hissa á viðbrögðum þeirra sem eru í afneitun eða efast um málið.

Umræðan gegn kenningunni um hlýnun jarðar af mannavöldum er nefnilega á því stigi að allir, jafnvel fólk með lítinn vísindalegan bakgrunn, ættu að geta orðið sammála um að hlýnun jarðar af mannavöldum er raunveruleg (sönnunargögnin eru yfirgnæfandi). 

Niðurstaðan er ljós:


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband