22.9.2009 | 15:31
Loftslag.is - upplýsingasíða um loftslagsmál
Fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér nánar upplýsingar um loftslagsmál, þá er upplýsingasíðan Loftslag.is full af fróðleik um málefnið.
M.a. er hægt að lesa um kenningarnar, fyrri loftslagsbreytingar, hugsanlegar afleiðingar, ýmsar mýtur um loftslagsmál ásamt ýmsu fleiru.
Blásið til sóknar í loftslagsmálum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir, Pólitík | Facebook
Athugasemdir
Gengur þessi síða út frá þeirri kenningu að loftslagsbreytingar séu af mannavöldum?
Guðmundur Ásgeirsson, 22.9.2009 kl. 16:11
Flott skref hjá ykkur, gangi ykkur vel.
Arnar Pálsson, 22.9.2009 kl. 17:18
Guðmundur: Það passar.
Arnar: takk kærlega.
Loftslag.is, 22.9.2009 kl. 17:34
Guðmundur : Þessi kenning er verða nálægt því að vera eins sönn og vel stutt rannsóknum og rökum og kenningar um að jörðin fer um sólina og að lífið á jörðina hefur þróast fra frumstæðari lífverum og svo framvegis.
Morten Lange, 22.9.2009 kl. 17:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.