Sumarbráđnun hafíss á Norđurskautinu

loftslagMeiri ís varđ eftir viđ lok sumarbráđnunar en síđustu tvö ár á undan, ţrátt fyrir ţađ hefur hafísinn ekki jafnađ sig – en ţetta ár var lágmarksútbreiđsla sú ţriđja minnsta frá ţví mćlingar hófust áriđ 1979. Síđustu fimm ár eru ţau ár sem hafa minnstu útbreiđslu.

Međalútbreiđsla fyrir septembermánuđ var 5,36 miljón ferkílómetrar, sem er 1,06 milljón ferkílómetrum meira en metáriđ 2007 og 690.000 ferkílómetrum meira en áriđ 2008. Samt sem áđur var útbreiđslan 1,68 milljón ferkílómetrum minni en međaltal áranna 1979-2000 í september...   

Ţetta er hluti fréttar sem tekin er af Loftslag.is, en hćgt er ađ lesa hana nánar međ ţví ađ smella ţennan tengil


mbl.is Norđurskautsísinn verđur horfinn eftir áratug
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hérna er ástand norđurskautsins uppfćrt daglega:

http://arctic-roos.org/observations/satellite-data/sea-ice/observation_images/ssmi1_ice_area.png

Hermann Ingjaldsson (IP-tala skráđ) 15.10.2009 kl. 08:39

2 Smámynd: Loftslag.is

Takk fyrir ţađ, ţetta fer í bókamerkiđ ásamt fleiri góđum tenglum.

Loftslag.is, 15.10.2009 kl. 20:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband