29.10.2009 | 12:10
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn
Á Loftslag.is leitumst við, við að svara ýmsu um ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um loftlagsmál í Kaupmannahöfn. Þar komum við inn á ýmislegt m.a. um fjölda þátttakenda, staðsetningu ásamt vangaveltum um mögulegar útkomur ráðstefnunnar.
Til dæmis má þar lesa eftirfarandi um loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna:
Hvað er á dagsskránni?
Samkomulag þjóðanna um loftslagsmál, á tímabilinu frá 2012 og áfram; sérstaklega á að reyna að ná samkomulagi sem sameinar virðingu fyrir umhverfinu (minnkuð losun gróðurhúsalofttegunda, af völdum manna, sem hafa neikvæð áhrif á loftslagið), lífsgæði og langtíma öryggi í orkumálum á bestan mögulegan hátt. Raunhæfar tillögur um hvernig best sé að standa að því verða lagðar fram af alþjóða samfélaginu.
Hver eru lykil umræðuefnin?
- Hvaða viðmiðunarár á að miða við sem útgangspunkt fyrir losunartakmörk, hversu lengi á næsta tímabil að vera, þ.e. frá 2012 til hvaða árs?
- Hvaða tillögur á að koma með fyrir losunartakmörkin sjálf, bæði fyrir næsta tímabil og þar á eftir.
- Ásamt fleiru...
[Hægt er að lesa alla færsluna og taka þátt í umræðum með því að smella á þennan tengil]
Ólíklegt að bindandi samkomulag náist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.