Mikilvægur fundur

Fundurinn í Kaupmannahöfn er mikilvægur þáttur þess að ríki heims komi saman og ræði um losun gróðurhúsalofttegunda og hugsanlegar afleiðingar hennar. Hvað kemur út úr fundinum, mun tíminn leiða í ljós, en það eru mörg atriði sem þarf að skoða nánar og ekki er ljóst hver árangurinn verður. Meðal þess sem þarna verður rætt eru þær framtíðar lausnir og mótvægisaðgerðir sem grípa þarf til. Væntanlega verður losun gróðurhúsalofttegunda rædd með það fyrir augum að draga úr losun. Fundurinn fjallar einnig að miklu leiti um það hvernig aðgerðir verða fjármagnaðar á milli landa, sem er pólítískt mál sem gæti reynst flókið að leysa.

Hægt er að lesa nánar um þetta á Loftslag.is.


loftslag.is
mbl.is Danir bjóða 191 þjóðarleiðtoga á fund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband