19.11.2009 | 13:22
Afleiðingar
Það er gert ráð fyrir margskonar mögulegum afleiðingum af hækkandi hitastigi. Ekki er hægt að festa niður hvernig þróuninn mun verða í framtíðinni, en flestar spár gera ráð fyrir hækkandi hitastigi á næstu árum og áratugum. Hvernig mögulegar afleiðingar af þeirri hitastigshækkun verða, mun væntanlega verða misjafnt eftir svæðum. Ekki er hér ætlunin að taka afstöðu um það hvort tryggingafélögin hafi reiknað rétt í þessu tilfelli sem fréttin fjallar um.
Á heimasíðunni Loftslag.is höfum við skrifað ýmislegt um afleiðingar loftslagsbreytinga og framtíðina, m.a. eftirfarandi:
Tryggingafélög ýkja loftslagstjón | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Afleiðingar, Blogg, Fréttir | Breytt s.d. kl. 13:24 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.