9.12.2009 | 22:41
Uppnám, þrýstingur og titringur
Þriðji dagur loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna fjallaði að miklu leiti um danska skjalið, sem lekið var til breska blaðsins The Guardian. Í skjalinu voru drög að loftslagssamningi á heimsvísu. Þar sem m.a. annars er lagt til að þróunarþjóðirnar skuli vera með í bindandi samkomulagi um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Sem er breyting frá Kyoto bókuninni.
Nánar á Loftslag.is [Uppnám, þrýstingur og titringur]
Smá ítarefni varðandi efni fréttarinnar um hitastig sjávar:
- Fiskistofnar fylgja sínu kjörhitastigi
- Jöklabreytingar og hækkun sjávarborðs heimshafanna
- Hitastig októbermánaðar á heimsvísu
Í fyrsta sinn yfir Atlantshafið neðansjávar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir, Pólitík | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.