10.12.2009 | 22:45
Eyríki, varagjaldeyrisforði og samstaða

Einnig er fjallað um kröfur eyríkja um að stefnt skuli að hámarki 1,5°C hækkun hitastigs og varagjaldeyrisforða sem þarf að nota til að fjármagna baráttuna gegn loftslagsbreytingum. Einnig er bent á skýrslu sem birtist í dag um súrnun sjávar.
Nánar er hægt að lesa um þetta og fleira í færslunni "Eyríki, varagjaldeyrisforði og samstaða" um helstu atriði dagsins á COP15.
Einnig er hægt að nálgast eldri færslur varðandi COP15 ráðstefnuna í Kaupmannahöfn á Loftslag.is.
![]() |
ESB heitir milljörðum evra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir, Pólitík | Facebook
Athugasemdir
Jólagjöin í ár
Ekki metin er til fjár...
Skallagrímur (IP-tala skráð) 11.12.2009 kl. 00:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.