Eyríki, varagjaldeyrisforði og samstaða

COP15Í yfirliti dagsins á loftslag.is er meðal annars fjallað um það verkefni að reyna að ná samstöðu um losun gróðurhúsalofttegunda innan aðildarríkja ESB, en leiðtogafundur verður um málið í kvöld.

Einnig er fjallað um kröfur eyríkja um að stefnt skuli að hámarki 1,5°C hækkun hitastigs og varagjaldeyrisforða sem þarf að nota til að fjármagna baráttuna gegn loftslagsbreytingum. Einnig er bent á skýrslu sem birtist í dag um súrnun sjávar. 

Nánar er hægt að lesa um þetta og fleira í færslunni "Eyríki, varagjaldeyrisforði og samstaða" um helstu atriði dagsins á COP15.

Einnig er hægt að nálgast eldri færslur varðandi COP15 ráðstefnuna í Kaupmannahöfn á Loftslag.is.


mbl.is ESB heitir milljörðum evra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jólagjöin í ár

 

Ekki metin er til fjár...

Skallagrímur (IP-tala skráð) 11.12.2009 kl. 00:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband