Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2012
19.7.2012 | 10:00
Auknir veðuröfgar breyta almenningsáliti í Bandaríkjunum
Samkvæmt könnuninni þá eru 60 % Bandaríkjamanna líklegri til að kjósa frambjóðendur sem eru meðfylgjandi breytingum á skattakerfinu sem myndi auka skatta á jarðefnaeldsneyti. Við könnunina voru Bandaríkjamönnum skipt niður í sex flokka, frá þeim sem höfðu verulegar áhyggjur og yfir í þá sem höfðu engar áhyggjur af hnattrænni hlýnun jarðar. Þeir þrír hópar sem höfðu áhyggjur töldu líklegt að með hópþrýstingi væri hægt að hafa áhrif á þingmenn varðandi viðbrögð við loftslagsbreytingum.
Óhætt er að segja að um töluverða viðhorfsbreytingu sé að ræða hvort hún sé komin til að vera á eftir að koma í ljós.
Heimildir og ítarefni
Yale Project on Climate Change Communication: Global Warmings Six Americas in March 2012 and November 2011
RÚV: Hitinn í Bandaríkjunum drepur
Tengt efni á loftslag.is
- Öfgar í veðri líkurnar aukast
- IPCC telur að aukin tilfelli öfga í veðri sé tengt hækkandi hitastigi
- El Nino og loftslagsbreytingar út þessa öld
- Loftslag og veður öfgar aukast
- Óvenjulegt veður árið 2010