29.1.2010 | 08:51
Nýlegt efni á Loftslag.is
Okkur langar til að segja frá því sem ratað hefur á síður Loftslag.is að undanförnu. Fyrst ber að nefna nýja fasta síðu, undir "Vísindin á bak við fræðin", sem nefnist "Helstu sönnunargögn". Þessi nýja síða kemur inn á þónokkur sönnunargögn um að hitastig fari hækkandi og að gróðurhúsalofttegundir hafi áhrif á hitastig. Eins og aðrar fastar síður á Loftslag.is, þá munum við leitast við að uppfæra hana reglulega.
Ýmislegt annað nýlegt efni er að finna á Loftslag.is, eins og myndbönd, fréttir, blogg og vangaveltur. Hérundir verður upptalning á einhverju af því efni sem birst hefur nýlega.
Fréttir hafa verið tiltölulega fáar að undanförnu á síðum Loftslag.is, en þó má nefna 3 nýlegar fréttir til sögunnar:
Styrkur koldíoxíðs í andrúmsloftinu á miðlífsöld
Nýleg rannsókn bendir til þess að styrkur koldíoxíðs í andrúmsloftinu á miðlífsöld hafi verið lægri en áður hefur verið talið..Hitastig ársins 2009
Hitastig ársins 2009 á heimsvísuHafíslaust yfir sumartímann fyrir 3,3-3 milljón árum
Ný rannsókn bendir til þess að það hafi verið hafíslaust yfir sumartímann á Norðurskautinu á mið Plíósen, fyrir 3,3-3 milljónum...
Eftirfarandi færslur innihalda myndbönd af ýmsum tegundum:
Það er kalt, þ.a.l. er engin hnattræn hlýnun
Hér er nýtt myndband frá Greenman um mýtuna að af því að það sé kalt, þá sé engin hnattræn hlýnun..NASAexplorer Hitastigið 2009 og Sólin
2 stutt myndbönd frá NASAexplorer um hitastigið og sólinaÓgnvekjandi myndbönd
Myndbönd Athyglisverður vinkill í loftslagsumræðuna
Annað nýlegt efni og blogg af Loftslag.is:
Kuldatíð og hnattræn hlýnun
Hér er velt upp spurningunni hvort miklir kuldar á ákveðnum stað og tíma afsanni hnattræna hlýnun..Annáll Loftslagsfræði ársins 2009 í hnotskurn
Loftslagsfræði ársins 2009 í hnotskurn yfirlit yfir áriðEru loftslagslíkön óáreiðanleg?
Hér er könnuð fullyrðing sem heyrist oft, að loftslagslíkön séu óáreiðanleg og því sé ekki mark takandi á því loftslagi...Er CO2 mengun?
Hér er pælt í því hvort CO2 sé mengun eða ekki..Sólvirkni og hitastig
Hér er aðallega fjallað um mynd sem að birtist í morgunblaðinu þann 15. janúar 2010 og á að sýna tengsl...Hitahorfur fyrir árið 2010
Hér er litið á horfur með nokkra náttúrulega þætti sem taldir eru hafa áhrif á skammtímasveiflur í veðri og horfur...Jöklar Himalaya og álitshnekkir IPCC
Álitshnekkir og mistök IPCC varðandi bráðnun jökla í HimalayaVangaveltur varðandi mistök IPCC
Vangaveltur varðandi mistök í 4. matsskýrslu IPCC
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir, Myndbönd | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.