Stormar fortíđar

Í nýrri grein, sem birtist í Nature í síđustu viku, er sagt frá rannsókn sem bendir til mun meiri tíđni fellibylja á Plíósen (sem varđi frá 5,3-2,6 milljónum ára) en nú- sem leiddi til stöđugs El Nino ástands. Taliđ er ađ niđurstađan geti haft ákveđiđ forspárgildi hvađ framtíđina varđar, miđađ viđ spár um hitastig framtíđar.

Vísindamennirnir notuđu fellibyli og loftslagslíkön til ađ áćtla tíđni og dreifingu fellibylja á Plíósen – en ţá var hitastig allt ađ 4°C hćrra en ţađ er í dag. Útkoman var sú ađ ţađ var tvisvar sinnum fleiri fellibylir á ţví tímabili en í dag, ađ ţeir entust tveimur til ţremur dögum lengur ađ međaltali og ólíkt ţví sem er í dag, ţá mynduđust ţeir um allt Kyrrahafiđ.

mod_plio_tropical cyclones 
Myndin sýnir braut fellibylja út frá SDSM - líkani. (a) Loftslag eins og ţađ er í dag (b) á Pliósen. Litir benda til styrks fellibyljanna - venjuleg hitabeltislćgđ (bláar línur) til fellibyls ađ styrk 5 (rauđar línur). Brautirnar sýna tveggja ára tímabil hvor á međaltali 10 ţúsund keyrslna úr líkaninu. Smella á mynd til ađ stćkka.

Líkindin á milli Plíósens og ţess hitastigs sem líklegt er ađ verđi í framtíđinni, gerir ţađ ađ verkum ađ vísindamenn leita meir og meir í ađ skođa ađstćđur ţćr sem voru ţá.

Sjá meira á loftslag.is:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband