Hrakningar Lord Monckton – 1. hluti

thumb_lord_moncktonÍ myndbandi Greenman3610, öðru nafni Peter Sinclair, skoðar hann á kaldhæðin hátt rökleysur Lord Monckton. Lord Monckton hefur verið iðinn við að leggja fram fullyrðingar um að vísindin á bak við loftslagsfræðin séu röng, að engin hlýnun eigi sér stað og ýmsu fleiru í þeim dúr. Að mati Greenman3610 á því hversu mikið "þvaður, markleysur, bull og vitleysa" kemur frá Lord Monckton varðandi fræðin, þá hefur hann boðað annan hluta í beinni útsendingu á ClimateTv þann 15. apríl. Eftirfarandi er lýsing Greenman3610 á myndbandinu:

Hann dúkkar allsstaðar upp í umræðu afneitunarsinna loftslagsvísindanna.
Hann er ekki vísindamaður. Hann er með gráðu í blaðamennsku.
En hvernig hefur honum tekist að selja sig sem aðal talsmann þeirra sem afneita loftslagsvísindunum?
Í fyrsta lagi, eins og allir góðir sölumenn, þá þekkir Lord Monckton viðskiptavini sína.

Sjá myndbandið á loftslag.is: Hrakningar Lord Monckton – 1. hluti


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband