19.4.2010 | 09:01
Inngeislun sólar síđustu áratugi
Hér má sjá styrk inngeislunar sólar frá um 1880 til ársins 2000 borin saman viđ hitastig (skv. NASA GISS). Eins og sést var smávćgileg aukning í inngeislun sólar framan af öldinni, neđri myndin. Á efri myndinni má sjá ţróun hitastigs og inngeislunar sólar á jörđinni, en samkvćmt myndinni ţá hefur hitastig hćkkađ nokkuđ jafnt fá um 1975 ţó ađ inngeislun sólar hafi veriđ minnkandi á sama tímabili. TSI (Total Solar Irradiance) hefur sveiflast um 1365,5 1366,5 W/m2, sem er u.ţ.b. 0,1% sveifla á tímabilinu, og ţađ er ekki taliđ geta útskýrt hlýnunina, sérstaklega frá ţví eftir 1975.
Ţessi fćrsla er hluti af fćrslunni Helstu sönnunargögn af Loftslag.is
Tengt efni af loftslag.is:
- NASAexplorer Hitastigiđ 2009 og Sólin
- Vegur niđursveifla í virkni sólar upp á móti hlýnun jarđar af mannavöldum?
- Sólvirkni og hitastig
- Geimgeislar Svensmark og hlýnun jarđar
Meginflokkur: Vísindi og frćđi | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.