Lítil sólvirkni kćlir Norđur-Evrópu

Tímabil lítillar virkni Sólarinnar, leiđir af sér breytingar í lofthjúp jarđar sem verđa til ţess ađ ţađ verđur óvenjulega kalt í Norđur Evrópu, samkvćmt nýrri rannsókn sem birtist í Environmental Research Letters fyrir stuttu.

Vísindamenn greindu 350 ára gögn frá miđ Englandi sem ná aftur til ársins 1659 og báru saman viđ sólblettagögn á sama tímabili. Međ ţví ađ sía í burtu hlýnun af völdum gróđurhúsalofttegunda, ţá kom í ljós ađ vetur í Evrópu voru um 0,5°C kaldari, ţegar lítil virkni var í sólinni.

Svo sterk er fylgnin ađ ţrátt fyrir ađ hnattrćnn hiti Jarđar áriđ 2009 hafi veriđ sá fimmti hćsti frá upphafi mćlinga, ţá var veturinn á Englandi sá 18. kaldasti síđastliđin 350 ár.

Ţessi tölfrćđilega greining ţykir nokkuđ góđ og mun betri en ađrar greiningar af sama meiđi – en ástćđur ţessarar fylgni er ţó enn frekar óljós.

...

Afganginn af ţessar fćrslu má lesa á Loftslag.is:

Tengt efni á Loftslag.is:

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband