21.4.2010 | 20:37
Lítil sólvirkni kćlir Norđur-Evrópu
Tímabil lítillar virkni Sólarinnar, leiđir af sér breytingar í lofthjúp jarđar sem verđa til ţess ađ ţađ verđur óvenjulega kalt í Norđur Evrópu, samkvćmt nýrri rannsókn sem birtist í Environmental Research Letters fyrir stuttu.
Vísindamenn greindu 350 ára gögn frá miđ Englandi sem ná aftur til ársins 1659 og báru saman viđ sólblettagögn á sama tímabili. Međ ţví ađ sía í burtu hlýnun af völdum gróđurhúsalofttegunda, ţá kom í ljós ađ vetur í Evrópu voru um 0,5°C kaldari, ţegar lítil virkni var í sólinni.
Svo sterk er fylgnin ađ ţrátt fyrir ađ hnattrćnn hiti Jarđar áriđ 2009 hafi veriđ sá fimmti hćsti frá upphafi mćlinga, ţá var veturinn á Englandi sá 18. kaldasti síđastliđin 350 ár.
Ţessi tölfrćđilega greining ţykir nokkuđ góđ og mun betri en ađrar greiningar af sama meiđi en ástćđur ţessarar fylgni er ţó enn frekar óljós.
...
Afganginn af ţessar fćrslu má lesa á Loftslag.is:
Tengt efni á Loftslag.is:
- Hinn týndi hiti
- Viđ minni virkni sólar
- Fingrafar mannkynsins á hnattrćnu hlýnunina
- Hitahorfur fyrir áriđ 2010
Meginflokkur: Vísindi og frćđi | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.