26.4.2010 | 08:27
Opinn þráður I

Svona færslur nefnast "open thread" á ensku og eru algengt form til að skapa umræðu á erlendum heimasíðum. Það er því ekki úr vegi að prófa þetta hér. Eins og sjá má út frá rómversku tölunni sem í yfirskriftinni, þá gerum við ráð fyrir framhaldi á þessu í framtíðinni.
Við viljum gjarnan fá allar athugasemdir á einn stað og vísum því athugasemdum á Loftslag.is:
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkur: Blogg | Facebook