28.4.2010 | 12:38
Þess vegna hækka gróðurhúsalofttegundir hitastig
Í myndbandi, sem hægt er að sjá á Loftslag.is, frá ChangingClimates er á einfaldan hátt farið yfir það hvers vegna gróðurhúsalofttegundir hafa áhrif á hitastig. Reynt er að lýsa eðli gróðurhúsalofttegunda á leikrænan hátt, það má spyrja sjálfan sig hvernig það tekst til. Efnislega er innihaldið þó fróðlegt hverjum þeim sem langar að kynna sér eðli gróðurhúsalofttegunda á einfaldan hátt. Eftirfarandi lýsing er við myndbandið á YouTube:
Scott Denning, við Loftslagsvísindadeild Ríkisháskólans í Colorado, útskýrir á einfaldan hátt eðli og eiginleika sameinda gróðurhúsalofttegundanna og hvernig þær fanga hita í andrúmsloftinu.
Myndbandið er hægt að sjá á loftslag.is:
Tengt efni af Loftslag.is:
- Hvað er vitað um loftslagsbreytingar?
- Hvað eru loftslagsbreytingar?
- Að mæla hita jarðar
- Fyrirsagnir um loftslagsmál
Flokkur: Afleiðingar | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.