Spurt og svarað um sjávarstöðubreytingar

Sjávarstöðubreytingar eru með verri afleiðingum loftslagsbreytinga og þó að óvissan sé nokkur um hvaða afleiðingar verða af þeim – hvar og hversu miklar, þá þykir nokkuð ljóst að þær munu hafa slæm áhrif víða. Talið er að þær muni hafa hvað verstar afleiðingar á þéttbýlustu svæðum heims og þar sem nú þegar eru vandamál af völdum landsigs vegna landnotkunar og þar sem grunnvatn er víða að eyðileggjast vegna saltsblöndunar frá sjó. Einnig verða ýmis strandsvæði í aukinni hættu af völdum sjávarstöðubreytinga vegna sterkari fellibylja framtíðar.  

Margar spurningar vakna.

  • Hvernig eru sjávarstöðubreytingar mældar?
  • Rís sjávarstaða jafnt og þétt yfir allan heim?
  • Eru til einhverjar upplýsingar um sjávarstöðubreytingar til forna?
  • Hversu hratt er sjávarstaðan að rísa?
  • Hverjar eru helstu ástæður núverandi sjávarstöðubreytinga?
  • Hver er framtíðin?
  • Erum við tilbúin að takast á við sjávarstöðubreytingar?

Á loftslag.is höfum við reynt að svara þessum spurningum, sjá Spurt og svarað um sjávarstöðubreytingar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband