14.6.2010 | 20:19
Lausnir
Þetta gæti verið rétt hjá Obama að þetta umhverfisslys á Mexíkóflóa muni hugsanlega opna augu almennings fyrir öðrum lausnum til orkuöflunar. Það er svo sem hægt að nefna ýmsar lausnir, m.a. vindorku, sólarorku, kjarnorku og fleira. M.a. munu metan- og rafmagnsbílar hafa möguleika á að ná augum landsmanna í framtíðinni. Hvað sem verður, þá höfum við, á loftslag.is, skrifað sitthvað um ýmsa þá möguleika sem eru til umræðu, sjá nánar umfjöllun um nokkrar lausnir og tengt efni á loftslag.is:
- Rafmagnsbílar
- Myndband: Endurnýjanleg orka Lausn mánaðarins (Vindorka I. hluti)
- Myndband: Vindorka II. hluti
- Myndband: Endurnýjanleg orka Lausn mánaðarins
- Orkusetur | Ný reiknivél
- Hvað er kolefnisfótspor?
- Fingrafar mannkynsins á hnattrænu hlýnunina
- Lausnir og mótvægisaðgerðir
Obama vill hreina orku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir, Lausnir | Breytt s.d. kl. 20:22 | Facebook
Athugasemdir
Rafmagnsbílar hljóta að henta Íslandi best vegna þess að við höfum svo mikið af ódýru rafmagni.
Það besta við þá er svo að þeir enda það vald sem eldsneytisstöðvar hafa yfir þjóðinni. Vetnisstöðvar myndu okra alveg jafn mikið á neytendum og bensínstöðvarnar í dag.
Geiri (IP-tala skráð) 14.6.2010 kl. 20:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.