8.8.2010 | 10:32
Hafís og borgarísjaki
Útbreiðsla hafíss í júlímánuði var sú næst minnsta fyrir mánuðinn síðan gervihnattamælingar hófust, frá 1979 til 2010. Í júlí hægði á bráðnun hafíss (miðað við júní og maí), en nú er eldri ísinn sem endaði í Beaufort hafinu fyrr í vetur byrjaður að bráðna.
Nánar um þetta á loftslag.is; Hafís | Júlí 2010 - Þar má einnig sjá fróðlega hreyfimynd af því þegar borgarísjakinn brotnaði frá Grænlandsjökli.
Tengt efni á loftslag.is:
Stærsti borgarísjaki í 50 ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.