Er hnattræn hlýnun góð?

Kostir og gallar hnattrænnar hlýnunar (eða hnattrænna loftslagsbreytinga) er talin verða mjög breytileg milli svæða á hnettinum. Ef hlýnunin verður mild þá er erfitt að meta hvaða svæði muni dafna og hvaða svæði verða fyrir áföllum, en eitt er víst að því meiri sem loftslagsbreytingarnar verða, því alvarlegri verða afleiðingarnar. Áframhaldandi loftslagsbreytingar munu að öllum líkindum gera afkomu meirihluta mannkyns erfiðari – aðallega vegna þess að við höfum nú þegar byggt upp samfélag sem er aðlagað því loftslagi sem verið hefur undanfarnar aldir.

Sjá nánar um þetta á loftslag.is; Er hnattræn hlýnun góð?

Tengdar færslur á loftslag.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband