Vindorka | Ný tækni - Vindstilkar

Við þekkjum öll hefðbundnar vindmyllur. Þær hafa reynst ágætlega víða um heim til raforkuframleiðslu, en eitt vandamál hefur oft verið nefnt til sögu þegar rætt er um þær og það er að þær eru að margra mati ljótar ásýndar. Til að reyna að finna ráð við þessu, þá hefur hópur hönnuða gert nýja tegund vindorkuvera, þar sem þeir fengu lánaðar nokkrar hugmyndir frá sjálfri náttúrunni.

... 

Nánar má lesa um þetta á loftslag.is, þar sem m..a eru myndir af hinum svokölluðu vindstilkum, sjá Vindorka | Ný tækni - Vindstilkar 

Tengdar færslur á loftslag.is:

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki þykir mér þessar stiklur eitthvað fallegri

Snjokaggl (IP-tala skráð) 20.8.2010 kl. 14:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband