23.8.2010 | 08:43
Minni framleiđni gróđurs viđ hćrra hitastig
Ýmsir erlendir miđlar hafa birt fréttir af nýrri rannsókn, sem kom í tímaritinu Science, í síđustu viku. Í niđurstöđum rannsóknarinnar kemur m.a. fram ađ gervihnattamćlingar benda til breytinga í framleiđni gróđurs í heiminum á síđasta áratug, í samanburđi viđ tvo síđust áratugi ţar á undan.
...
Nánar má lesa um ţetta á loftslag.is, ţar sem einnig má sjá stutt myndband frá NASAexplorer sem fjallar um ţetta mál, sjá NASA | Minni framleiđni gróđurs viđ hćrra hitastig
Tengt efni á loftslag.is:
- NASA | Hin óvenjulega pláneta
- NASA | Heitasta 12 mánađa tímabiliđ
- NASA | Stórtölvutćkni og loftslagslíkön
- NASA | Augu Hnatt Hauksins fyrir Vísindin
- Tölvubúnađur NASA
- Ađ mćla hita jarđar
Meginflokkur: Vísindi og frćđi | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.