24.9.2010 | 10:18
RIFF - Nýr heimur - Hverfult haf
Viđ í ritstjórn loftslag.is höfum sérstakan áhuga á einum flokki mynda á kvikmyndahátíđinni RIFF. Flokkurinn nefnist Nýr heimur (e. World Changes). Ţađ er mikil gróska í kvikmyndum sem fjalla um umhverfismál á einhvern hátt. En núna er ţriđja áriđ í röđ sem RIFF veitir ţessum flokki sérstaka athygli og munu verđa veitt verđlaun fyrir bestu myndina í flokknum. Ein kvikmynd í ţessum flokki er okkur í ritstjórn ofarlega í huga og nefnist hún Hverfult haf (e. A Sea Change) og fjallar um súrnun sjávar. Í dagskránni sem nálgast má á heimasíđu RIFF (ţessi flokkur er á bls. 54-56) má lesa eftirfarandi um myndina:
Ímyndiđ ykkur veröld án fiska. A Sea Change er fyrsta heimildarmyndin sem gerđ er um hćkkun sýrustigs hafsins, sem kalla má hina hliđina á hnattrćnni hlýnun. Í myndinni ferđast Sven Huseby um heiminn og leitar svara viđ ţví hvernig megi hćgja á eđa stöđva ţessa ógn. Ţess á milli heimsćkir hann barnabarn sem erfir höf framtíđarinnar.
Á loftslag.is má sjá stutt myndbrot úr myndinni, RIFF - Nýr heimur - Hverfult haf
Tengt efni á loftslag.is:
Meginflokkur: Vísindi og frćđi | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.