3.12.2010 | 22:10
Gorgeirinn og vísindamaðurinn
Tekið úr orðabók:
Gorgeir:
Yfirlæti, hroki, rembingur
Vísindamaður:
Maður sem iðkar vísindi, er lærður í e-i grein vísinda
Eftir þessar útskýringar er ekki úr vegi að skoða myndband sem sjá má á loftslag.is og fjallar um einskonar áheyrnarfund hjá bandarískri þingnefnd, sjá nánar, Gorgeirinn og vísindamaðurinn
Tengt efni á loftslag.is:
- Fyrirlestur Dr. Richard Alley CO2 áhrifamesti stjórntakkinn
- Orsakir fyrri loftslagsbreytinga
- Mýta Aðrar reikistjörnur í sólkerfinu eru að hlýna
- Jörðin er kolefnissvelt Umfjöllun um mýtu
- Mýta - Styrkur CO2 var hærri til forna
- Mýta Aukning CO2 í andrúmsloftinu er góð
- 10 vísar um þátt manna í hnattrænni hlýnun
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.