Hænuskref

Þetta eru vonandi fyrstu skrefin að bindandi samning á næsta ári, svo maður leyfi sér að vera bjartsýnn.

Okkur hefur því miður ekki gefist tími til að skrifa mikið um COP16, en vonandi gefst okkur þó tími á næstunni til að grafa aðeins dýpra í þýðingu þessa samkomulags, á loftslag.is. Það birtist einn gestapistill á dögunum á loftslag.is, eftir Mikael Lind, sem fjallaði um Cancún og ábyrgð Íslands, sjá á loftslag.is, Hlýnun jarðar, Cancun og ábyrgð Íslands í loftslagsmálum, mælum með honum.


mbl.is Stóraukin framlög til þróunarríkja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband